Árni Gíslason (Stakkagerði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. febrúar 2020 kl. 20:46 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. febrúar 2020 kl. 20:46 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Árni Gíslason fæddist í Stakkagerði 2. mars 1889 og lést 8. september 1957. Foreldrar hans voru Gísli Lárusson gullsmiður og Jóhanna Árnadóttir.

Árni og Sigurbjörg með soninn Inga.

Þann 20. september 1913 kvæntist Árni Sigurbjörgu Sigurðardóttur.

Árni vann um skeið í verslun Gísla J. Johnsen í Edinborg. Síðar vann hann við bókhald kaupfélagsins Fram. Einnig var hann hafnargjaldkeri.

Myndir


Heimildir

  • Haraldur Guðnason. Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár. II. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1991.