„Árni Filippusson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Árni Filippusson var barnakennari og skólastjóri í Vestmannaeyjum árin 1886-1893. Hann var fæddur    að Háfshóli í Holtum 17. mars 1856. Hann dvaldist þar til tvítugsaldurs og stundaði nám á Rangárvöllum. Eftir að vinna sem sýsluskrifari í 8 ár í Hvolhreppi fluttist hann til Vestmannaeyja árið 1885. Bjó hann fyrsta árið í [[Nýborg]] og vann í verslun [[J.P.T. Bryde]]. Hann réðist kennari við [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskólann]] haustið 1886. Aldrei var hann kallaður skólastjóri en brátt öðlaðist hann fullt traust yfirvalda til að stjórna eftirlitslaust skólastarfinu. Hann kenndi af óeigingirni og kenndi yngri börnum í frítíma sínum. Hann kenndi við Barnaskólann fram til ársins 1893. Með Jóni Magnússyni stofnaði Árni sparisjóð í Vestmannaeyjum árið 1893. Frá 1893 fram á aldamót dvaldist Árni við verslunarstörf í Hafnarfirði og Reykjavík. Aldamótaárið fluttist hann svo aftur til Eyja og bjó þar til æviloka.
Árni Filippusson var barnakennari og skólastjóri í Vestmannaeyjum árin 1886-1893. Hann var fæddur    að Háfshóli í Holtum 17. mars 1856. Hann dvaldist þar til tvítugsaldurs og stundaði nám á Rangárvöllum. Eftir að vinna sem sýsluskrifari í 8 ár í Hvolhreppi fluttist hann til Vestmannaeyja árið 1885. Bjó hann fyrsta árið í [[Nýborg]] og vann í verslun [[J.P.T. Bryde]]. Hann réðist kennari við [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskólann]] haustið 1886. Aldrei var hann kallaður skólastjóri en brátt öðlaðist hann fullt traust yfirvalda til að stjórna eftirlitslaust skólastarfinu. Hann kenndi af óeigingirni og kenndi yngri börnum í frítíma sínum. Hann kenndi við Barnaskólann fram til ársins 1893. Með Jóni Magnússyni stofnaði Árni sparisjóð í Vestmannaeyjum árið 1893. Frá 1893 fram á aldamót dvaldist Árni við verslunarstörf í Hafnarfirði og Reykjavík. Aldamótaárið fluttist hann svo aftur til Eyja og bjó þar til æviloka.


Árni var dugmikill og var ötull í öllu bæjarlífi Eyjamanna. Hann innti af hendi fjölmörg trúnaðarstörf og var frumkvöðull í stofnun félaga. Árið 1901 beitti Árni sér fyrir stofnun [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélags Vestmannaeyja]] og var hann gjalderi þess fram til 1931. Gjaldkeri [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs Vestmannaeyja]] var hann frá 1900-1919. Einnig var hann gjaldkeri [[Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja|Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja]]
Árni var dugmikill og var ötull í öllu bæjarlífi Eyjamanna. Hann innti af hendi fjölmörg trúnaðarstörf og var frumkvöðull í stofnun félaga. Árið 1901 beitti Árni sér fyrir stofnun [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélags Vestmannaeyja]] og var hann gjalderi þess fram til 1931. Gjaldkeri [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðs Vestmannaeyja]] var hann frá 1900-1919. Einnig var hann gjaldkeri [[Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja|Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja]]. Árni var bindindismaður og var umboðsmaður Stórtemplars í stúkunni Báru nr. 2.
 
Listrænn mun Árni hafa verið og meðal annars sem hann stundaði var leturgröftur, smíðar og smíðaföndur.
 
Eiginkona Árna hét Gíslína Jónsdóttir frá Ölfusi. Bjuggu þau hjá [[Eiríkur Hjálmarsson|Eiríki Hjálmarssyni]] kennara fyrstu tvö árin eftir að þau fluttu til Eyja árið 1900. Þá byggðu hjónin stórt timburhús sem hét [[Ásgarður]] og stóð við [[Heimagata|Heimagötu]] 29. Þau eignuðust 4 börn og hétu þau Guðmundur, Filippus Gunnar, Guðrún og Katrín.
 
Árni Filippusson lést 6. janúar 1932, 75 ára að aldri.
11.675

breytingar

Leiðsagnarval