„Árni Árnason (símritari)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:


'''Árni Árnason''' símritari, fæddist að [[Búastaðir|Búastöðum]] 19. mars 1901 og lést 13. október 1962. Hann var sonur Jóhönnu Lárusdóttur og Árna sem hlaut sitt uppeldi hjá Árna Einarssyni og konu hans á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Hann var dóttursonur hreppstjórahjónanna [[Lárus Jónsson|Lárusar Jónssonar]] og Kristínar Gísladóttur. Árið 1901 byggðu foreldrar hans úbúðarhús við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] sem ber nafnið [[Grund]]. Árni kvæntist [[Katrín Árnadóttir|Katrínu Árnadóttur]] árið 1926. Hún var dóttir [[Árni Filippusson|Árna Filippussonar]] í [[Ásgarður|Ásgarði]]. Þau eignuðust eina dóttur, Hildu.
'''Árni Árnason''' símritari, fæddist að [[Búastaðir|Búastöðum]] 19. mars 1901 og lést 13. október 1962. Hann var sonur Jóhönnu Lárusdóttur og Árna sem hlaut sitt uppeldi hjá Árna Einarssyni og konu hans á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]]. Hann var dóttursonur hreppstjórahjónanna [[Lárus Jónsson|Lárusar Jónssonar]] og Kristínar Gísladóttur. Árið 1901 byggðu foreldrar hans úbúðarhús við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] sem ber nafnið [[Grund]]. Árni kvæntist [[Katrín Árnadóttir|Katrínu Árnadóttur]] árið 1926. Hún var dóttir [[Árni Filippusson|Árna Filippussonar]] í [[Ásgarður|Ásgarði]]. Þau eignuðust eina dóttur, Hildu.
Sjö ára fór hann fyrst út í eyju að veiða lunda. Var það út í [[Álsey]] með föður sínum. Árni var alla tíð frá því mikill veiðimaður. Tólf ára fór hann sinn fyrsta og eina fiskitúr. Það var á bát [[Sigurður Ólafsson (Vegg)|Sigurðs í Vegg]]. Lenti þeir í hremmingum við stórfiskinn [[Hvalir|Létti]] en fór þó allt vel. Ekki fór Árni aftur á sjóinn en Guðmundur á Borg sagði að hann hefði ekki sjómannshendi eftir að Árni færði Guðmundi maríufiskinn sinn.


Á veturna gekk Árni í barnaskólann frá 10-14 ára aldri og var hann góður námsmaður. Lauk hann fullnaðarprófi barnafræðslunnar í febrúar 1915 með einkunnina 7,19 en þá var hæst gefið 8. Árið 1919 hóf Árni störf sem símritari hjá Landssíma Íslands og hætti árið 1961 vegna veikinda.  
Á veturna gekk Árni í barnaskólann frá 10-14 ára aldri og var hann góður námsmaður. Lauk hann fullnaðarprófi barnafræðslunnar í febrúar 1915 með einkunnina 7,19 en þá var hæst gefið 8. Árið 1919 hóf Árni störf sem símritari hjá Landssíma Íslands og hætti árið 1961 vegna veikinda.  
Lína 13: Lína 15:


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Árni Árnason. Tólf ára háseti. ''Heima er best''. 1960.
* [[Eyjólfur Gíslason]]. Minning um Árna Árnason. ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.'' 1963.}}
* [[Eyjólfur Gíslason]]. Minning um Árna Árnason. ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.'' 1963.}}
[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Fólk]]