Árnabúð

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið Árnabúð stóð við Heimagötu 1. Húsið var fyrst verslunarhúsnæði Árna Sigfússonar, síðar húsnæði Íslandsbanka og Útvegsbanka auk verslunar Haraldar Eiríkssonar. Þegar byrjaði að gjósa bjuggu í húsinu Kristín Helga Runólfsdóttir, Sigrún Einarsdóttir og Svala Stefánsdóttir.

Eigendur og íbúar

  • Haraldur Viggó Björnsson og fjölskylda
  • Sighvatur Bjarnason og fjölskylda
  • Svavar Antoníusson (1973)
  • Kristín Helga Runólfsdóttir
  • Svala Jónsdóttir og Stefán Gunnar Kragh

Heimildir

  • Heimagata. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.