„Álsey“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Eyjur}}
{{Eyjur}}
[[Mynd:Álsey.PNG|thumb|left|Gamalt kort af eynni]]
[[Mynd:Álsey.PNG|thumb|left|Gamalt kort af eynni]]
'''Álsey''' (''Álfsey'') liggur um 3.5 km vestur af [[Stórhöfði|Stórhöfða]] og er þriðja stærsta úteyjan, um 0.25km². Eyjan er girt háum hömrum, að norður hliðinni undanskilinni, og eru þeir næstum eggsléttir austan og sunnan til. Eyjan er hálend og er 137m hár grasi þakinn hryggur á miðri eyju og er hallinn mikill niður á brúnirnar. Af þessum sökum er lundabyggð þétt í Álsey og er lundinn mikið veiddur og þar er einnig fé haft á beit. Veiðikofi Álseyinga er staðsettur norðan megin á eyjunni.
'''Álsey''' (''Álfsey'') liggur um 3.5 km vestur af [[Stórhöfði|Stórhöfða]] og er þriðja stærsta úteyjan, um 0.25km². Eyjan er gyrt háum hömrum, að norður hliðinni undanskilinni, og eru þeir næstum eggsléttir austan og sunnan til. Eyjan er hálend og er 137 m hár grasi þakinn hryggur á miðri eyju og er hallinn mikill niður á brúnirnar. Af þessum sökum er lundabyggð þétt í Álsey og er lundinn mikið veiddur og þar er einnig fé haft á beit. Veiðikofi Álseyinga er staðsettur norðan megin á eyjunni.


== Höfuðlausi sigmaðurinn ==
== Höfuðlausi sigmaðurinn ==