Valdís Jónsdóttir (Vesturhúsum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. mars 2014 kl. 17:17 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. mars 2014 kl. 17:17 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Valdís Jónsdóttir''' húsfreyja á Vesturhúsum fæddist um 1723 og lést 7. apríl 1804.<br> Valdís var húsfreyja í Vorsabæ í A-Landeyjum, en var komin að Vesturh...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Valdís Jónsdóttir húsfreyja á Vesturhúsum fæddist um 1723 og lést 7. apríl 1804.

Valdís var húsfreyja í Vorsabæ í A-Landeyjum, en var komin að Vesturhúsum 1759.
Hún var 79 ára ekkja hjá Gísla syni sínum á Gjábakka 1801.

Maður hennar var Ólafur Ísólfsson bóndi í Vorsabæ og síðan á Vesturhúsum, f. 1731 og var á lífi 1779. Hann mun hafa látist á árunum 1779-1785.
Valdís var þriðja kona Ólafs.
Barn þeirra var
1. Gísli Ólafsson bóndi á Gjábakka og Vesturhúsum, f. 1775, d. 2. júní 1846, kvæntur Guðríði Arviðsdóttur húsfreyju.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.