Þurrkhús

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. nóvember 2005 kl. 13:08 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. nóvember 2005 kl. 13:08 eftir Sigurgeir (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Þurrkhúsið stóð austast við Urðaveg. Eins og nafnið bendir til var það reist til að þurrka þar saltfisk og leysti það af hólmi að hluta til stakkstæðin; fiskreitina sem gegnt höfðu því hlutverki.