Árdalur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. nóvember 2005 kl. 09:21 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. nóvember 2005 kl. 09:21 eftir Sigurgeir (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Árdalur var byggt árið 1929 og stendur við Hilmisgötu 5. Árni J. Johnsen byggði þetta hús og bjó þar ásamt konu sinni Margréti Jónsdóttur frá Suðurgarði í fjölda mörg ár. Nú búa í húsinu Grétar Jónatansson og Margrét Áslaug Bjarnhéðinsdóttir, dótturdóttir Árna J. Johnsen.