Rottur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. september 2005 kl. 09:01 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. september 2005 kl. 09:01 eftir Frosti (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Svartrottur námu land á Heimaey árið 1920 er talið. Þær hafa m.a. flust hingað með skipum og farmi. Eitrað er fyrir rottum og þær veiddar í gildrur og hafa öll 3 afbrigði svartrottunnar veiðst, ( rattus, alexandrinus, frugivorus). mest af frugivorus. Einnig hafa veiðst afbrigði af þessum tegundum og benda litabrigði til að þau séu afkvæmi alexandrinus og frugivorus (grá á bak og ljósbrún á kvið annarsvegar og hinsvegar grá á kvið og brún á bak). Svartrottur halda sig í mannabyggðum og sækja gjarnan í skip og báta.