Urðavegur 37

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. nóvember 2012 kl. 10:06 eftir Þórunn (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. nóvember 2012 kl. 10:06 eftir Þórunn (spjall | framlög) (bætt við orði)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið við Urðaveg 37 var byggt á árunum 1959-1963 bjuggu hjónin Friðþjófur Másson og Jórunn Einarsdóttir og börn þeirra, Einar, Anna, Már og Svanhvít þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.

Urðavegur 37
Hildur Oddgeirsdóttir í garðinum við Hjálmholt í baksýn er Urðavegur 37. Myndin var tekin árið 1965.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.