Jóna Sigurðardóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. ágúst 2012 kl. 10:57 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. ágúst 2012 kl. 10:57 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Jóna og Guðni.

Jóna Sigurðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 16. september 1946. Eiginmaður hennar er Guðni Þór Ágústsson. Börn þeirra eru Sigríður Guðný, Emma Kristín og Gunnar. Þau áttu heima á Suðurvegi 18 fram að gosi. Húsið fór undir hraun og fjölskyldan fluttist frá Eyjum.

Árið 2007 bjó Jóna ásamt fjölskyldu sinni í Þorlákshöfn.