Heimaslóð:Heimildir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. ágúst 2005 kl. 15:11 eftir Skapti (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. ágúst 2005 kl. 15:11 eftir Skapti (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Hér koma fram þær heimildir sem eru notaðar á Heimaslóð

Heimildir - bækur

Árni Johnsen. Lífsins melódí. Reykjavík, Vaka-Helgafell, 2004.

Ási í Bæ. Sá hlær bezt…Reykjavík, Heimskringla, 1966.

Ási í Bæ. Skáldað í skörðin. Reykjavík, Iðunn, 1978.

Ási í Bæ. Vestmannaeyjar - Westmann Islands. Vestmannaeyjar, Vestmannaeyjabær, 1974.

Gerður Kristný. Ég veit þú kemur: Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2002. Reykjavík, Mál og menning, 2002.

Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar byggð og eldgos. Reykjavík, Ísafoldaprentsmiðja, 1973.

Guðlaugur Gíslason. Eyjar gegnum aldirnar. Reykjavík, Örn og Örlygur, 1982.

Guðlaugur Gíslason. Útgerð og aflamenn í Eyjum síðan 1906. Reykjavík, Örn og Örlygur, 1984.

Haraldur Guðnason. Saga bókasafns Vestmannaeyja 1862-1962. Reykjavík, Prentsmiðja Þjóðviljans, 1962.

Haraldur Guðnason. Saltfiskur og sönglist og níu aðrir þjóðlegir þættir. Hafnarfjörður, Skuggsjá, 1975.

Haraldur Guðnason. Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár, I. og II. bindi. Reykjavík, Vestmannaeyjabær, 1982.

Helgi Bernódusson. Fjörutíu ár í Eyjum. Reykjavík, Vesturhús hf., 1974.

Hlöðver Johnsen. Bergið klifið: minningar veiðimanns. Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1986.

Ísland í aldanna rás, I., II. og III. Bindi. Aðalhöfundur: Illugi Jökulsson. Reykjavík, JPV forlag, 2001.

Jóhann Gunnar Ólafsson. Bátaábyrgðafélag Vestmannaeyja: eitt hundrað ára. Reykjavík, Bátaábyrgðafélag Vestmannaeyja, 1962.

Jóhann Gunnar Ólafsson. Hafnargerðin í Vestmannaeyjum. Reykjavík, Steindórsprent, 1947.

Jóhann Gunnar Ólafsson. Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum. Reykjavík, Skuggsjá, 1966.

Jóhann Gunnar Ólafsson. Söguþættir úr Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjum, 1938.

Jón Helgason. Tyrkjaránið. Reykjavík, Iðunn, 1983.

Ólafía Ásmundsdóttir. Úr sumarsænum: Vestmannaeyjabók. Reykjavík, Moldi, 2001.

Páll Einarsson. Íslenskar ljósmæður, II. bindi. Akureyri, Kvöldútgáfan hf., 1963.

Pétur Guðjónsson. Ellirey: gengið við á gömlum og nýjum lundaveiðistöðum. Reykjavík, Setberg, 1980.

Reisubók séra Ólafs Egilssonar. Sverrir Kristjánsson sá um útgáfu. Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1969.

Sigfús M. Johnsen. Saga Vestmannaeyja, I. og II. bindi. Reykjavík, Fjölsýn forlag, 1989.

Sigfús. M. Johnsen. Yfir fold og flæði. Reykjavík, Ísafoldarprentsmiðja hf., 1972.

Sigmundur Ó. Steinarsson. Ásgeir Sigurvinsson: Knattspyrnuævintýri Eyjapeyjans. Reykjavík, Örn og Örlygur, 1980.

Sturla Friðriksson. Surtsey, lífríki í mótun. Reykjavík, Surtseyjarfélagið, 1994.

Þorleifur Einarsson. Gosið á Heimaey. Reykjavík, Heimskringla, 1974.

Þorsteinn Jónsson. Aldahvörf í Eyjum. Vestmannaeyjum, Bæjarstjórn Vestmannaeyja, 1958.

Þorsteinn Jónsson. Formannsævi í Eyjum. Reykjavík, Hlaðbúð, 1950.