Arthur Aanes

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. júlí 2012 kl. 12:25 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. júlí 2012 kl. 12:25 eftir Daniel (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|250px|Arthur '''Arthúr Emil Aanes''' fæddist 3. september 1903 og lést 2. nóvember 1988. Arthur flutti til Eyja árið 1925 frá Noregi. Hann ...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Arthur

Arthúr Emil Aanes fæddist 3. september 1903 og lést 2. nóvember 1988.

Arthur flutti til Eyja árið 1925 frá Noregi. Hann tók vélstjórapróf í Vestmannaeyjum árið 1926 og var sjómaður til 1945.

Hann var kvæntur Ragnheiði Jónsdóttur. Þeirra börn eru Guðjón Emil, andvana stúlka og Örn. Þau skildu.

Hann bjó að Efstasundi 12 í Reykjavík er hann lést.

Myndir



Heimildir

  • gardur.is