Ólafur Vestmann Þórsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. mars 2012 kl. 20:12 eftir Asgerd (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. mars 2012 kl. 20:12 eftir Asgerd (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ólafur Vestmann Þórsson er fæddur 2.ágúst 1970. Hann er sonur hjónanna Þórs Guðlaugs Vestmann Ólafssonar og Margrétar Sigurborgar Sigurbergsdóttir. Ólafur ólst upp á Hrauntúni 53 sem faðir hans byggði.