Papakrossinn

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. júlí 2005 kl. 11:29 eftir Smari (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. júlí 2005 kl. 11:29 eftir Smari (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Undir efri stiganum frá Neðri Kleifum upp á Efri Kleifar er hinn frægi Papakross. Talið er fullsannað að krossinn sé frá veru Papa í Eyjum fyrir landnám norrænna manna.

Eftirmynd af Papakrossinum er á kirkju Hvítasunnumanna í miðbænum, einnig er útskorin mynd af krossinum á einu hurðaspjaldi Landakirkju.