Snið:Grein vikunnar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. september 2009 kl. 11:00 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. september 2009 kl. 11:00 eftir Inga (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Blik 1967 „Hákarlatúrar“ hétu veiðiferðir þessar í daglegu tali í Vestmannaeyjum, þegar farið var í hákarlalegur. Þær voru mikið stundaðar á opnum skipum á tímabilinu 1860-1890. Um 1860 tregaðist mjög fiskafli við Eyjar. Þá tóku útgerðarmenn og formenn að stunda hákarlaveiðar, því að þær voru ábótasamari. Þegar á leið, gáfu þær mikið í aðra hönd, sérstaklega á Norðurlandi, því að verðið þar nam 50-60 krónum fyrir hverja lifrartunnu og stundum allt að 70 krónum (Þ. Th.), en var jafnan mun lægra á Suðurlandi, sérstaklega í Vestmannaeyjum.

Lesa meira'