Bær

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. desember 2008 kl. 11:20 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. desember 2008 kl. 11:20 eftir Inga (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Bær er við Heimagötu 22. Árið 2006 á Jón Hjaltason hæstaréttarlögmaður húsið.

Þegar gaus bjuggu í húsinu hjónin Jón Hjaltason og Steinunn Sigurðardóttir með börnum sínum Önnu Lilju, Þorbergi Hjalta, auk Sigríðar Jónsdóttur sem fædd var 30. maí 1879.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.