Oddur Eyjólfsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. júní 2005 kl. 08:14 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. júní 2005 kl. 08:14 eftir Jonas (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Oddur Eyjólfsson, 1674 til 1732. Foreldrar: Eyjólfur Narfason á Þorláksstöðum í Kjós og kona hans Ragnaheiður Oddsdóttir prests á Reynivöllum, Oddssonar. Lærði í Skálholtsskóla, fékk veitingu fyrir Kirkjubæjarprestakalli 1674 og þjónaði því til æviloka 1732 og hafði þá þjónað prestakallinu í 58 ár og var orðinn 83 ára gamall er hann andaðist.