Þorsteinn Jónsson (þingmaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. júní 2005 kl. 16:38 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. júní 2005 kl. 16:38 eftir Jonas (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þorsteinn Jónsson, hreppstjóri og bóndi í nýjabæ. Alþingismaður Vestmannaeyja 1875 til 1886. Fæddur í Sólheimum í Mýrdal 11. maí 1840, dáinn í Reykjavík 28. ágúst 1886. Foreldrar Jón (fæddur 7. júlí 1815, dáinn 26. maí 1900) Bóndi í Ytri-Sólheimuym síðast í Litlu-Hólum, Eyjólfssonar bónda í Ytri-Sólheimum Alxeanderssonar og konu hans, Karitas (fædd 1815, Dáin 28. Mars 1985) Þorsteinsdóttir bónda í Sólheimum Þórsteinssonar. K. (1. nóvember 1861) Krístín (fædd 5. nóvember 1817, dáin 10 júní 1899) Einarsdóttur bónda á Vilborgarstöðum Sigurðssonar og konu hans Vigdísar Guðmundsdóttur. Systir Árna Einarssonar. Bóndi í Nýjabæ í Vestmannaeyjum frá 1861 til æviloka.