Fjósin

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. júní 2005 kl. 11:41 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. júní 2005 kl. 11:41 eftir Jonas (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Fjósin eru tveir hellar sem eru óaðgengilegir nema í báti. Hellarnir eru geisiháir og afskaplega fallegir. Einnig er mikið svartfuglavarp í þessum hellum.

Heimildir

Ferðabók F.Í. 1948 bls. 119-124