Lönd (við Höfðaveg)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 10:30 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 10:30 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir önnur hús sem hafa borið nafnið „Lönd


Lönd við Höfðaveg.

Húsið Lönd stendur við Höfðaveg 1. Er nefnt eftir húsinu Lönd við Landagötu (og gatan nefnd eftir því) sem fór undir hraun í gosinu 1973. Friðrik Ásmundsson (Friðrik á Löndum), fyrrum skipstjóri og skólastjóri Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum, býr í húsinu ásamt konu sinni, Valgerði Erlu Óskarsdóttur frá Stakkholti og nefndu þau húsið eftir æskuheimili Friðriks.