Rafnseyri

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. júní 2005 kl. 16:44 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. júní 2005 kl. 16:44 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Rafnseyri var áður við Kirkjuveg 15b og Vestmannabraut 15 en er núna við Faxastíg 24. Húsið var flutt af Kirkjuvegnum því það var of nærri Einarshöfn og rafstöðinni.