Hellar í Vestmannaeyjum

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. júní 2005 kl. 16:17 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. júní 2005 kl. 16:17 eftir Jonas (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Það eru margir og fagrir hellar í Vestmannaeyjaklasanum. Gaman er að gægjast í hellana og sjá undraverk náttúrunar. Summir telja hvelfingarnar inn undir Súlnasker og Stórhellana í Hellisey sem hella en ekki er venja að gera það. Fallegasti hellirinn í Vestmannaeyjaklasanum er trúlega Kafhellir í Hænu. Í Stórhöfða eru Fjósin og er ekki hægt að komast að þeim nema í báti. Austan við Napann, innan við Sölvaflá, þar er Selhellir.