Hraunbúðir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. júní 2005 kl. 15:51 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. júní 2005 kl. 15:51 eftir Jonas (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Hraunbúðir og var gefið til Vestmannaeyja í gjölfar gosins árið 1973. Það stendur í Dalhrauni og er dvalarheimili fyrir aldraðra. Þar er einnig skrifstofa heimilishjálpar.