Klettur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. júní 2007 kl. 08:51 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. júní 2007 kl. 08:51 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) (Smáleiðr.)
Fara í flakk Fara í leit

Klettur við Strandveg 44. Byggt árið 1961 af Má Frímannssyni. Olíuverslun Íslands var með bensínsölu í húsinu. Kolbeinn Ólafsson og Marý Njálsdóttir ráku þar sjoppu og bensínsölu fram að gosi. Eftir gos tóku Magnús Sveinsson og Sjöfn Sigurbjörnsdóttir við, húsið var endurbyggt árið 1986 og stækkað nokkrum árum seinna.


Heimildir

  • Strandvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.