Brimnes

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. júní 2005 kl. 13:24 eftir Jonas (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. júní 2005 kl. 13:24 eftir Jonas (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Brimnes stóð við Bakkastíg 19 og fór undir hraun árið 1973. Núna er til verslun sem heitir Brimnes og stendur hún í miðborgbæjarins.