Jóhannshús

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. júní 2007 kl. 16:07 eftir Dadi (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. júní 2007 kl. 16:07 eftir Dadi (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Jóhannshús

Húsið Jóhannshús stendur við Vesturveg 4.Byggt árið 1911 og endurbyggt árið 1957. Jóhannshús er nefnt eftir Jóhanni Austmann en oftast var það þó kallað Steindórshús eftir Steindóri Sæmundarsyni (í gatinu).

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Vesturvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.