Ellert Scheving Pálsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 7. apríl 2025 kl. 13:55 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. apríl 2025 kl. 13:55 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ellert Scheving Pálsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ellert Scheving Pálsson sjómaður, nú framkvæmdastjóri ÍBV, fæddist 28. maí 1988.
Foreldrar hans voru Páll Scheving Ingvarsson vélvirki, verksmiðjustjóri, f. 24. janúar 1963, og kona hans Kristín Ellertsdóttir húsfreyja, f. 4. júní 1965.

Börn Kristínar og Páls:
1. Ellert Scheving Pálsson, f. 28. maí 1988.
2. Erna Scheving Pálsdóttir, f. 11. maí 2000.
3. Daníel Scheving Pálsson, f. 11. maí 2000.

Þau Sólveig Rut giftu sig, hafa eignast tvö börn. Þau búa við Hólagötu 31.

I. Kona Ellerts er Sólveig Rut Magnúsdóttir húsfreyja, hárgreiðslukona, skrifstofustjóri, mannauðsstjóri hjá Laxey, f. 19. ágúst 1988.
Börn þeirra:
1. Daníel Gauti Scheving Ellertsson, f. 7. maí 2013.
2. Sara Sól Scheving Ellertsdóttir, f. 20. desember 2021.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.