María Erna Jóhannesdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. mars 2025 kl. 14:00 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. mars 2025 kl. 14:00 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „María Erna Jóhannesdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

María Erna Jóhannesdóttir frá Höfn í Hornafirði, húsfreyja, snyrtifræðingur fæddist 13. desember 1980.
Foreldrar hennar Jóhannes Ólafsson, f. 27. desember 1961, og Guðríður Gunnsteinsdóttir, f. 6. apríl 1964.

Þau Finnur Freyr giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Ásaveg 14.

I. Maður Maríu Ernu er Finnur Freyr Harðarson sjómaður, f. 6. desember 1978.
Börn þeirra:
1. Leó Snær Finnsson, f 8. maí 2007.
2. Breki Freyr Finnsson, f. 5. október 2011.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.