Björgvin Jóhann Helgason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. mars 2025 kl. 17:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. mars 2025 kl. 17:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Björgvin Jóhann Helgason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Björgvin Jóhann Helgason sjómaður, skrifstofumaður fæddist 9. október 1934 og lést 17. september 1990.
Foreldrar hans voru Helgi Rósant Jónatansson, f. 7. október 1902, d. 18. nóvember 1943, og kona hans Rósa Dagrún Einarsdóttir húsfreyja, f. 23. ágúst 1905, d. 22. nóvember 2004.

Þau Gerður giftu sig 1970, eignuðust þrjú börn.

I. Kona Björgvins er Gerður Erla Tómasdóttir frá Höfn, húsfreyja, talsímakona, f. 21. febrúar 1933.
Börn þeirra:
3. Erla Björgvinsdóttir forstöðumaður f. 5. apríl 1971 í Eyjum. Fyrrum maður hennar Jakob Jónsson.
4. Björn Helgi Björgvinsson tölvufræðingur, f. 26. apríl 1973. Kona hans Nanna Bjarnadóttir.
5. Jón Gunnar Björgvinsson flugstjóri, f. 23. júní 1974. Fyrrum kona hans Harpa Rúnarsdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.