Jóhanna Alfreðsdóttir (Litla-Gerði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. mars 2025 kl. 14:35 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. mars 2025 kl. 14:35 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Jóhanna Alfreðsdóttir (Litla-Gerði)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jóhanna Alfreðsdóttir, húsfreyja, grunnskólakennari fæddist 29. október 1965.
Foreldrar hennar Alfreð Elías Sveinbjörnsson pípulagningameistari, f. 26. apríl 1924, d. 19. mars 2022, og kona hans Ingibjörg Bryngeirsdóttir húsfreyja, f. 6. október 1925, d. 1. júní 2002.

Börn Ingibjargar með Sigfúsi Ingimundarsyni:
1. Bryngeir Sigfússon, f. 26. júlí 1945. Kona hans Ásta Margrét Kristinsdóttir.
2. Lovísa Guðrún Sigfúsdóttir, f. 5. september 1946, d. 16. janúar 1980. Maður hennar Þröstur Bjarnason.
Börn Ingibjargar með Alfreð:
1. Jóhann Þórir Alfreðsson, f. 22. september 1957. Kona hans Ingibjörg Áslaugsdóttir.
2. Sveinbjörn Símon Alfreðsson, f. 7. nóvember 1960. Kona hans Gunnhildur Björgvinsdóttir.
3. Sigurður Björn Alfreðsson, f. 25. ágúst 1962. Kona hans Margrét Elísabet Kristjánsdóttir.
4. Jóhanna Alfreðsdóttir, f. 29. október 1965. Maður hennar Ólafur Týr Guðjónsson.
Fóstursonur Ingibjargar og Alfreðs, sonur Jóhanns Þóris og Sigríðar Bragadóttur
5. Alfreð Elías Jóhannsson, f. 12. ágúst 1976. Kona hans Berglind Friðriksdóttir.

Þau Ólafur Týr giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Dverghamar 41.

I. Maður Jóhönnu er Ólafur Týr Guðjónsson framhaldsskólakennari, stærðfræðikennari, f. 25. september 1963.
Börn þeirra:
1. Bjartur Týr Ólafsson, f. 13. nóvember 1993.
2. Ólafur Freyr Ólafsson, f. 16. febrúar 1996.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.