Þórarinn Magnússon (bifvélavirki)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. mars 2025 kl. 11:50 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. mars 2025 kl. 11:50 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Þórarinn Magnússon (bifvélavirki)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þórarinn Magnússon bifvélavirki á hjá Bílaverkstæði Muggs fæddist 18. maí 1974.
Foreldrar hans Magnús Þór Jónasson bókhaldari, kaupmaður, framkvæmdastjóri, f. 4. maí 1947, d. 24. apríl 2019, og kona hans Guðfinna Óskarsdóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 18. desember 1946, d. 20. maí 2009.

Þau Írena hófu sambúð, hafa ekki eignast börn. Þau búa við Foldahraun 40.

I. Sambúðarkona Þórarins er Írena Þórarinsdóttir starfsmaður Hraunbúða, f. 27. september 1983.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.