Guðrún Dröfn Guðnadóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. mars 2025 kl. 11:10 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. mars 2025 kl. 11:10 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðrún Dröfn Guðnadóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðrún Dröfn Guðnadóttir húsfreyja, verslunarmaður fæddist 18. mars 1954.
Foreldrar hennar Guðni Óskar Gestsson bifvélavirki, vörubílstjóri, f. 28. janúar 1929, d. 4. maí 2017, og kona hans Guðbjörg Stella Ögmundsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 11. október 1933.

Þau Sigþór giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa við Brimhólabraut 11.

I. Maður Guðrúnar Drafnar er Sigþór Ingvarsson netagerðarmeistari, f. 16. október 1953.
Barn þeirra:
1. Guðni Hans Sigþórsson, f. 9. ágúst 1995.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.