María Nsamba Ásgeirsdóttir
María Nsamba Ásgeirsdóttir, húsfreyja í Eyjum og Rvk fæddist 13. desember 1968 á Blönduósi.
Foreldrar hennar Ásgeir Ingi Þorvaldsson, f. 16. júlí 1948, d. 16. október 2020, og Sigrún Pálsdóttir, f. 1. nóvember 1951.
Þau Kristófer giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Martin Nsamba giftu sig, hafa ekki eignast börn saman.
I. Fyrrum maður Maríu er Kristófer Jónsson, sjómaður, f. 27. apríl 1968.
Börn þeirra:
1. Tinna Rún Kristófersdóttir, f. 20. júlí 1990.
2. Kolfinna Kristófersdóttir, f. 22. desember 1992.
3. Kristófer Jón Kristófersson, f. 11. september 1996.
II. Maður Maríu er Martin Nsamba, f. 28. júní 1988.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Kristófer Jón.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.