Elísabet Katrín Benónýsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. mars 2025 kl. 13:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. mars 2025 kl. 13:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Elísabet Katrín Benónýsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Elísabet Katrín Benónýsdóttir, húsfreyja, grunnskólakennari fæddist 16. apríl 1971.
Foreldrar hennar Benóný Benónýsson, útgerðarmaður, stýrimaður, skipstjóri, f. 29. desember 1947, og kona hans Arndís Björg Sigurðardóttir, húsfreyja, f. 18. desember 1950.

Börn Arndísar Bjargar og Benónýs:
1. Jóhann Brimir Benónýsson stýrimaður, skipstjóri á Herjólfi, f. 10. nóvember 1967. Kona hans Lilja Rut Sæbjörnsdóttir.
2. Elísabet Katrín Benónýsdóttir húsfreyja, grunnskólakennari, f. 16. apríl 1971. Fyrrum sambúðarmaður Björn Bragi Sverrisson.
3. Benóný Benónýsson vélstjóri, vinnur hjá Vélsmiðjunni Þór, f. 27. desember 1972. Kona hans Þórey Friðbjarnardóttir.

Þau Björn Bragi hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Óttar hófu sambúð, hafa ekki eignast börn saman, en hann á tvö börn frá fyrra sambandi.

I. Fyrrum sambúðarmaður Elísabetar Katrínar er Björn Bragi Sverrisson, f. 22. apríl 1967. Foreldrar hans Sverrir Bjarnason sjómaður, fiskverkamaður, húsgagnabólstari, húsasmiður, f. 15. janúar 1933, d. 13. september 2013, og Erna Fríða Berg Björnsdóttir, húsfreyja, fyrrverandi skrifstofustjóri á Sólvangi í Hfirði, f. 2. september 1938.
Börn þeirra:
1. Arndís Erna Björnsdóttir, f. 5. maí 1991.
2. Arnar Bjarki Björnsson, f. 23. febrúar 2003.

II. Sambúðarmaður Elísabetar Katrínar er Óttar Guðmndsson úr Rvk, sundlaugarvörður, f. 8. júní 1974. Foreldrar hans Guðmundur Bjarnason, f. 12. apríl 1952, og Kristjana Jónatansdóttir, f. 24. júní 1953.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.