Kaupangur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. mars 2025 kl. 07:44 eftir 11brekigeorg (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. mars 2025 kl. 07:44 eftir 11brekigeorg (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Kaupangur
Kaupangur

Húsið Kaupangur stóð við Vestmannabraut 31, á horni Vestmannabrautar og Hilmisgötu og var húsið byggt 1920. Magnús Th. Þórðarson, kaupmaður (Mangi Th.),byggði og rak verslun í húsinu en það þjónaði síðan ýmsum hlutverkum gegnum tíðina. Þar voru m.a. tannlæknastofa og lögfræðistofa en lengst af var þar rakarastofa þeirra Einars Þorsteinssonar og Ragnars Guðmundssonar. Kaupangur var rifinn 4. ágúst 1992

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.