Hrafnagil
Húsið Hrafnagil stóð við Vestmannabraut 29. Guðmundur Ólafsson, vélstjóri og fjölskylda , byggðu húsið 1911. Hrafnagil var rifið í kringum 1980.

Heimildir
- Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.