Anna Linda Sigurðardóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. febrúar 2025 kl. 14:28 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. febrúar 2025 kl. 14:28 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Anna Linda Sigurðardóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Anna Linda Sigurðardóttir, húsfreyja, kennari, deildarstjóri í Vallaskóla á Selfossi fæddist 10. ágúst 1960.
Foreldrar hennar Sigurður Ögmundsson skipstjóri, f. 18. desember 1928, d. 25. apríl 1987, og kona hans Þórunn Margrét Traustadóttir húsfreyja, f. 13. mars 1931, d. 28. nóvember 1999.

Þau Magnús giftu sig, eignuðust fimm börn. Þau búa á Selfossi.

I. Maður Önnu Lindu er Magnús Hermannsson, símvirki, tölvutæknir, rafeindavirki, f. 9. júlí 1959.
Börn þeirra:
1. Sigurður Þór Magnússon, f. 21. maí 1980.
2. Herdís Magnúsdóttir, f. 3. ágúst 1982 í Eyjum.
3. Hlynur Magnússon, f. 20. september 1987.
4. Birkir Magnússon, f. 30. apríl 1994.
5. Daði Magnússon, f. 9. mars 1999.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.