Brynja Traustadóttir (Hásteinsvegi 9)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. febrúar 2025 kl. 18:09 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. febrúar 2025 kl. 18:09 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Brynja Traustadóttir (Hásteinsvegi 9)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Brynja Traustadóttir, húsfreyja, stuðningsfulltrúi fæddist 27. ágúst 1944 að Hásteinsvegi 9.
Foreldrar hennar Trausti Jónsson frá Mörk við Hásteinsveg 13, verslunarmaður, bifreiðastjóri, kirkjugarðsvörður, útgerðarmaður, f. 11. janúar 1917, d. 2. janúar 1994, og kona hans Ágústa Haraldsdóttir frá Garðshorni við Heimagötu 40, húsfreyja, f. 14. ágúst 1919, d. 27. desember 1989.

Börn Ágústu og Trausta:
1. Haraldur Traustason skipstjóri, útgerðarmaður, f. 22. nóvember 1939 í Garðshorni, d. 13. júní 1993. Kona hans er Edda Tegeder.
2. Jón Steinar Traustason, f. 3. desember 1941 á Hásteinsvegi 9, d. 24. febrúar 2018, ókv., barnlaus.
3. Ágústa Traustadóttir húsfreyja, f. 12. febrúar 1943 á Hásteinsvegi 9. Maður hennar Guðmundur Birnir Sigurgeirson.
4. Brynja Traustadóttir húsfreyja, f. 27. ágúst 1944 á Hásteinsvegi 9. Fyrrum maður hennar Guðmundur Stefánsson. Maður hennar er Sigurður Hafsteinsson.
5. Óli Ísfeld Traustason, augnlæknir, f. 6. október 1945 á Hásteinsvegi 9. Hann býr í Bandaríkjunum. Kona hans Bonnie Harvey.
6. Steinunn Traustadóttir húsfreyja, f. 14. desember 1948 á Hásteinsvegi 9. Fyrrum maður hennar Skarphéðinn H. Einarsson.
7. Ásta Traustadóttir húsfreyja, f. 26. október 1950 á Hásteinsvegi 9. Maður hennar Sigurður Stefánsson.
8. Trausti Ágúst Traustason, f. 19. mars 1952 á Sjúkrahúsinu, d. 31. október 1969.

Þau Guðmundur giftu sig, eignuðust fimm börn. Þau skildu.
Þau Sigurður giftu sig, hafa ekki eignast börn saman, en hann á fimm börn. Þau búa í Rvk.

I. Fyrrum maður Brynju er Guðmundur Kristján Stefánsson frá Rvk, vélvirki, f. 1. maí 1943, d. 2. apríl 2024. Foreldrar hans Stefán Viktor Guðmundsson, f. 3. febrúar 1912, d. 25. janúar 1993, og Jóna Erlingsdóttir, f. 21. október 1914, d. 20. júní 1997.
Börn þeirra:
1. Stefán Viktor Guðmundsson, f. 9. september 1961.
2. Ágústa Dröfn Guðmundsdóttir, f. 14. apríl 1963.
3. Lóa Kristín Guðmundsdóttir, f. 25. október 1968.
4. Tinna Guðmundsdóttir, f. 17. janúar 1979.
5. Brynja Dís Guðmundsdóttir, f. 10. október 1983.

II. Maður Brynju er Sigurður Ingólfur Hafsteinsson úr Rvk, flugvirki, f. 28. maí 2945. Foreldrar hans Hafsteinn Hansson, f. 24. mars 1925, d. 15. október 2002, og Lilja Ingólfsdóttir, f. 20. október 1923, d. 18. júní 1996.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.