Árni Óðinsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. janúar 2025 kl. 15:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. janúar 2025 kl. 15:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Árni Óðinsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Árni Óðinsson, leiðsögumaður fæddist 3. ágúst 1994.
Foreldrar hans Óðinn Kristjánsson, vélvirki, f. 27. nóvember 1961, og kona hans Hulda Sæland Árnadóttir, húsfreyja, fulltrúi, f. 19. mars 1966.

Árni er ókvæntur og barnlaus.
Hann býr við Illugagötu 42.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.