Freyr Arnaldsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. janúar 2025 kl. 11:58 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. janúar 2025 kl. 11:58 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Freyr Arnaldsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Freyr Arnaldsson, sjávarútvegsfræðingur, rannsóknamaður hjá Hafró, fæddist 4. apríl 1988.
Foreldrar hans Arnaldur Sigurðsson, f. 16. október 1961, og Margrét Gunnlaugsdóttir, f. 7. maí 1961.

Freyr eignaðist barn með Guðnýju 2014.
Þau Sóley hófu sambúð, eiga ekki börn saman. Þau hafa búið í Eyjum, en búa nú í Hafnarfirði.

I. Barnsmóðir Freys er Guðný Bernódusdóttir, f. 13. febrúar 1993.
Barn þeirra:
1. Klara Freysdóttir, f. 30. maí 2014.

II. Sambúðarkona Freys er Sóley Haraldsdóttir, lögreglukona, f. 14. apríl 1996.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.