Kolbrún Lilja Sigurbjörnsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. apríl 2024 kl. 13:12 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. apríl 2024 kl. 13:12 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|200px|''Kolbrún Lilja Sigurbjörnsdóttir. '''Kolbrún Lilja Sigurbjörnsdóttir''' frá Stykkishólmi, húsfreyja fæddist 6. mars 1949 og lést 22. júlí 2019.<br> Foreldrar hennar voru Sigurbjörn Kristinn Kristjánsson frá Eiði í Kolgrafarfirði á Snæfellsnesi, f. 2. ágúst 1899, d. 27. desember 1977, og Soffía Pálsdóttir frá Ögri, f. 7. júlí 1907, d. 28. ágúst 1995. Kolbrún ólst upp í Stykkishólmi.<...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Kolbrún Lilja Sigurbjörnsdóttir.

Kolbrún Lilja Sigurbjörnsdóttir frá Stykkishólmi, húsfreyja fæddist 6. mars 1949 og lést 22. júlí 2019.
Foreldrar hennar voru Sigurbjörn Kristinn Kristjánsson frá Eiði í Kolgrafarfirði á Snæfellsnesi, f. 2. ágúst 1899, d. 27. desember 1977, og Soffía Pálsdóttir frá Ögri, f. 7. júlí 1907, d. 28. ágúst 1995.

Kolbrún ólst upp í Stykkishólmi.
Hún eignaðist barn með Fjölni 1966.
Þau Henry giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Stykkishólmi til 1970, síðan á Ármótum við Skólaveg 14 í Eyjum til Goss 1973, fluttu þá að nýju til Stykkishólms og bjuggu þar síðan.
Kolbrún Lilja lést 2019.

I. Barnsfaðir hennar er Fjölnir Sigurjónsson, f. 26. nóvember 1949.
Barn þeirra:
1. Díana Henríetta Fjölnisdóttir, f. 10. september 1966.

II. Maður Kolbrúnar Lilju er Henry Ólafsson, (Henry Svenning Winther Olsen) frá Færeyjum, f. 3. nóvember 1940.
Börn þeirra:
2. Sófus Kristinn Henrysson, f. 25. nóvember 1967.
3. Sigurbjörg Andrea Henrysdóttir, f. 29. apríl 1971.
4. Bjarni Jóhannes Mark Henrysson, f. 4. janúar 1976.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.