Strembugata 23

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. febrúar 2024 kl. 12:11 eftir 11brekigeorg (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. febrúar 2024 kl. 12:11 eftir 11brekigeorg (spjall | framlög) (Setti strembugötu 23)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið við Strembugötu 23 var byggt árið 1968. Árið 1968 bjuggu Atli Elíasson og Kristín Frímannsdóttir og börn þeirra Aldís, Elías og Freyr á efri hæð. Á neðri hæð bjuggu Ingvald Olaf Andersen og kona hans Málfríður Anna Bjarnadóttir.