Kirkjuvegur 23

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. september 2006 kl. 17:37 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. september 2006 kl. 17:37 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) (Smáleiðr.)
Fara í flakk Fara í leit
Kirkjuvegur 23, húsnæði Glitnis og fleiri fyrirtækja.

Húsið við Kirkjuveg 23 var byggt árið 1953. Þar er húsnæði bankans Glitnis, teiknistofu Páls Zóphóníassonar, Hugins, Hugs, Sjóvá-Almennra trygginga, Lögmannsstofu Vestmannaeyja og Fasteignasölu Vestmannaeyja.