Óskar Jósúason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 7. september 2006 kl. 14:15 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. september 2006 kl. 14:15 eftir Sigurgeir (spjall | framlög) (Bætti við texta)
Fara í flakk Fara í leit

Óskar Jósúason fæddist 22. október 1915 og lést 10. ágúst 1987. Hann var húsasmíðameistari og bjó ásamt fjölskyldu sinni í Gamla spítalanum við Kirkjuveg.

Óskar