Jón Valtýsson (Kirkjubæ)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. febrúar 2022 kl. 12:18 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. febrúar 2022 kl. 12:18 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Alsystkini Jóns í Eyjum voru
1. Auðbjörg Valtýsdóttir húsfreyja á Garðstöðum, f. 8. ágúst 1889, d. 14. ágúst 1963. Maður hennar var Ólafur Eyjólfsson útgerðarmaður og formaður, f. 4. febrúar 1891.
2. Sigríður Valtýsdóttir húsfreyja á Kirkjuhól, f. 5. ágúst 1896, d. 25. maí 1974. Maður hennar var Kjartan Árnason skipstjóri og útgerðarmaður, f. 2. október 1896, d. 18. júní 1929.
Hálfbróðir Jóns Valtýssonar, af sömu móður, var
3. Valtýr Brandsson verkstjóri, f. 3. júní 1901, d. 1. apríl 1976.
Stjúpsystkini Jóns, börn Brands af fyrra hjónabandi, voru:
4. Sigríður Brandsdóttir húsfreyja í Uppsölum, f. 25. ágúst 1887, d. 1. ágúst 1966, kona Gísla Ingvarssonar.
5. Guðrún Brandsdóttir húsfreyja á Bessastöðum f. 17. apríl 1895, d. 16. desember 1981. Maður hennar var Eyjólfur Gíslason skipstjóri, f. 22. maí 1897, d. 7. júní 1995.
6. Ketill Kristján Brandsson netagerðarmaður í Bólstað, f. 16. janúar 1896, d. 11. nóvember 1975.

Kona Jóns (1918) var Guðrún Hallvarðsdóttir húsfreyja, f. 17. október 1888, d. 15. febrúar 1993.
Börn Jóns og Guðrúnar:
1. Aðalheiður Jónsdóttir húsfreyja og verkakona, f. 20. ágúst 1918, d. 4. desember 1995. Maður hennar var Gunnar Aðalsteinn Ragnarsson, f. 19. september 1922, hrapaði til bana í Stórhöfða 10. júlí 1954.
2. Jóhann Valtýr Jónsson, f. 10. maí 1922, d. 16. júní 1922.
3. Sigurbergur Jónsson bóndi og bifreiðastjóri, f. 19. maí 1923, d. 17. júní 1992, ókvæntur og barnlaus.
4. Jóhanna Svava Jónsdóttir húsfreyja, f. 19. febrúar 1927. Maður hennar var Andrés Þórarinn Magnússon, f. 22. júní 1924, d. 2. nóvember 2006.


Mið-Hlaðbær (Ólafsbær).

Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Garður.is.
  • Íslendingabók.is.
  • Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið 20. febrúar 1993. Minning.
  • Prestþjónustubækur.
  • Til Eyja. Edda Andrésdóttir. JPV útgáfa 2013.
  • Vestmannaeyjar – byggð og eldgos. Guðjón Ármann Eyjólfsson. Ísafoldarprentsmiðja 1973.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.