Séra Jón Jónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júlí 2006 kl. 14:33 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júlí 2006 kl. 14:33 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jón Jónsson, var prestur að Kirkjubæ í Vestmannaeyjum frá 1628 til 1650. Foreldrar hans voru Séra Jón Egilsson að Hreppshólum og kona hans Þórdís Bjarnardóttir. Hann varð fyrst prestur í Guttormshaga og sennilega síðar í Sólheimaþingum undir Eyjafjöllum og líklega einnig í Reynisþingum. Séra Jón var dæmdur frá embætti fyrir barneign árið 1650.


Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.