Jakobína Guðlaugsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júlí 2006 kl. 09:38 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júlí 2006 kl. 09:38 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jakobína Guðlaugsdóttir fæddist 30. mars 1936. Hún lést 4. febrúar 2004. Foreldrar hennar voru Guðlaugur Gíslason og Sigurlaug Jónsdóttir. Jakobína var gift Sigurgeir Jónassyni ljósmyndara. Þau bjuggu í Skuld. Börn þeirra eru Sigrún Inga, Guðlaugur og Guðrún Kristín.

Jagga, eins og hún var gjarnan kölluð, var ein af fyrstu konunum sem stunduðu golfíþróttina og varð hún margfaldur Íslandsmeistari í þeirri íþrótt.