Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Slysið á ytri höfninni 26. janúar 1923

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 31. október 2019 kl. 14:25 eftir Valli (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. október 2019 kl. 14:25 eftir Valli (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Guðjón Ármann Eyjólfsson


Slysið á ytri höfninni 26. janúar 1923


Eftirfarandi frásögn er skráð fyrir gos eftir handriti Alfreðs Þorgrímssonar, sonar Þorgríms Guðmundssonar og sýnir hverjir erfiðleikar og vos fylgdu oft upp- og útskipunum í skip sem lágu fyrir akkeri úti á Vík eða undir Eiðinu. - GAE