Bjarni Karlsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. júlí 2006 kl. 09:28 eftir Margret (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. júlí 2006 kl. 09:28 eftir Margret (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Séra Bjarni Karlsson var prestur í Vestmannaeyjum frá 1991 til ársins 1998 ásamt konu sinni, Jónu Hrönn Bolladóttur. Eiga þau þrjú börn.

Bjarni er nú prestur í Laugarneskirkju. Árið 2005 hlaut Bjarni foreldraverðlaun Heimilis og skóla fyrir frábær störf hans í þágu barna, foreldra og skóla í Laugarneshverfi.